[HEIMASÍĐA DAVÍĐS] [Alda Kolbrúnar] [Nćturflug] [Sigrúnarljóđ II] [Ţögul ţrá]

Heimbođ Sólar

Ţú bauđst mér í mat og daginn ţú nefndir,
í miđri viku og ég treysti á efndir.
En ţú varst ekki heima!
Varstu búin ađ gleyma?
Eđa voru ţetta hrćđilegar hefndir?
Ég sat ţarna á stéttinni og spurđi ţar köttinn
hvort Sólin vćri komin hinumegin á hnöttinn.
En hann spurđi á móti
hvort ég vissi af ţrjóti
sem sprengt hefđi fyrir sér knöttinn.
Kötturinn og ég ţetta kvöld sátum saman,
knötturinn sprunginn og horfin var daman.
Viđ sárt vorum ţjáđir,
já, viđ tárfelldum báđir
ţví ţetta var alls ekki gaman.