Ţú bauđst mér í mat og daginn ţú nefndir, |
í miđri viku og ég treysti á efndir. |
En ţú varst ekki heima! |
Varstu búin ađ gleyma? |
Eđa voru ţetta hrćđilegar hefndir? |
Ég sat ţarna á stéttinni og spurđi ţar köttinn |
hvort Sólin vćri komin hinumegin á hnöttinn. |
En hann spurđi á móti |
hvort ég vissi af ţrjóti |
sem sprengt hefđi fyrir sér knöttinn. |
Kötturinn og ég ţetta kvöld sátum saman, |
knötturinn sprunginn og horfin var daman. |
Viđ sárt vorum ţjáđir, |
já, viđ tárfelldum báđir |
ţví ţetta var alls ekki gaman. |